Chateau d´yquem

Núna rétt fyrir jól var bođiđ upp ótrúlegt safn af einu frćgasta víni í heimi. 125 flöskur af Chateau d´yguem árgangur 1860-2003, ein flaska í árgangi. Safniđ var í einkaeign en skipti um eiganda einu sinni. Ţađ sem er merkilegt viđ ţetta bođ er ađ ekki bara er ţetta stćrsta hvítvínshúsiđ í heiminum(reyndar er ţetta sćtvín) heldur getur kjallari Chateau d´yquem ekki státađ af ţví ađ eiga alla ţessa árganga. Ţetta safn fór á litla 1.5milljónir dollara og fylgdi međ sérsmíđađur geymsluskápur fyrir herlegheitin. Ţađ sem betra er ađ í skápnum var enn pláss fyrir 50 flöskur ţannig ađ nýji eigandinn getur haldiđ áfram ađ safna. Ţađ á greinilega ekki ađ fara ađ drekka ţetta strax en sem betur fer er ţetta ţađ vín sem eldist hvađ best á flösku ásamt góđum árgangs portvínum. Nýr eigandi getur ţó allavegana státađ sig af einu flottasta vínsafni í heimi

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ţú ert svo fróđur mađur Sveinn... ţađ er á svona stundu sem mig langar til ađ gráta, ţetta var svo fallegt.

Annars velkomin í samfélagiđ! Farđu svo ađ sinna mér kall... 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 17.1.2007 kl. 23:27

2 Smámynd: Sveinn Sćvar Frímannsson

ţú myndir fyrst gráta ţegar ţú sćir búgarđinn Chateau d´Yquem

Sveinn Sćvar Frímannsson, 18.1.2007 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband