Dominique Plédel Jónsson

Franska víndrottningin sem hefur undanfariđ aliđ manninn í Íslandi hélt námskeiđ fyrir vínklúbb Akureyrar síđastliđnn miđvikudag. Heiti námskeiđsins var vínlandafrćđi. Ţetta var kannski ekki djúpsjávarköfun í vínlandafrćđi. Heldur var fariđ létt í sögu vínsins, víngerđina og mismuninn milli nýja og gamla heimsins. Síđan voru smökkuđ nokkur vín.

Leonardo Chianti ţótti nútímalegur ţó međ hefđbundnum kirsuberjailm og var frekar sćtur í munni

Beronia Reserva var nokkuđ hefđbundinn Rioja, eikađur og vanilluilmur og ilmur af appelsínu og ţví verđugt ađ prófa međ súkkulađi

Chateau d´Agassac ver frekar lokađur en ilmađi ţó af sólberjum og eik, en ţyrfti ađ geyma í 2-5 ár eđa umhella kröftulega fyrir neyslu.

Trivento Cabernet Malbec var gríđarlega ţunglamalegur og illađgengilegur

Pepperwood Syrah var frekar ljóst ađ lit miđađ viđ syrah, lítl eik og töluverđ sýra, svolítiđ nýr stíll á syrah vínum

Climbing shiraz fékk miđaverđlaunin ţetta kvöldiđ. En hér er á ferđ gamall víngerđamađur frá Rosemount sem hefur greinilega ekki fengiđ sínum hugmyndum framgengt ţar. Hérna hefur hann lćkkađ alkóhóliđ og eikina sem skilar sér í betra jafnvćgi og ađgengilegara víni. Flott međ grilluđu rib eye

Nćst tek ég fyrir vín frá Gaja en víngerđamađurinn Angelo Gaja er margverđlaunađur í sínu fagi og verđur ţađ nú aldeilis spennandi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ţú ert svo gáfađur Svenni! Ég vona ađ einhvern tímann finni ég allar ţessar mismunandi bragđtegundir í víni... held ţví ótrauđ áfram í vínsmökkun minni

BTW- ţađ fer alveg ađ koma tími á ađ viđ förum saman uppí fjall. Ţarf Sćvar Darri ekki ađ fá ađ testa skíđin í alvöru brekku? Eru skíđatalentarnir ekki í genum barnsins? ;)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 19.2.2007 kl. 15:11

2 Smámynd: Sveinn Sćvar Frímannsson

alberto tomba genin

Sveinn Sćvar Frímannsson, 19.2.2007 kl. 19:52

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hvađ međ Lasse Kjus og Hilde Gerg?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 19.2.2007 kl. 20:24

4 Smámynd: Sveinn Sćvar Frímannsson

lasse kjus lasse kjus lasse lesse kjus

hilde gerg hilde gerg hilde wilde gerg

Sveinn Sćvar Frímannsson, 19.2.2007 kl. 23:08

5 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

awwww... those good old times... fyndiđ samt, manstu sófann sem viđ áttum heima í? Arnór fékk ađ eiga hann og hann var alltaf heima hjá Tinnu og Arnóri á Skúlagötunni. Núna er hann heima hjá Tinnunni minni... hahaha

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 20.2.2007 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband