Áfram Halla

Ekki það að ég þekki þessa konu neitt en af þeim framboðum sem kominn eru fram þá hljótum við að stiðja Höllu. Þessi Jafet gaur, fyrrverandi bankastjóri eða eitthvað í þá áttina, lýtur út eins og frampot af verstu gerð og það af gamla skólanum. Svo er það Geir Þorsteins sem mun væntanlega fara í sömu vaðstígvélin og Eggert Magnússon hefur verið í. Það er kominn tími til að hrista upp í KSÍ eftir mikla vaxtarverki síðustu ára. Við hljótum að geta hætt að stunda þenna lobbyisma sem hefur grasserað í UEFA, FIFA, KSÍ og öðrum knattspyrnusamböndum í heiminum í dag. Þetta hefur bara verið hreppapolítík af verstu gerð. Þess vegna verðum við að fá nýtt og fersk blóð í KSÍ formannsstólinn.


mbl.is Halla gefur kost á sér í formannskjöri KSÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband