Mourvédre

ţessi ţrúga virđist vera ađ skapa sér meira nafn í hinum alţjóđaheimi vínsins. Ţrúgan er líka ţekkt undir nafninu monastrell á Spáni og Mataro í Ástralíu. Heimkynni hennar er Bandol í Provence viđ miđjarđarhafiđ ţar sem ađ hún hefur gengiđ í endurnýjun lífdaga á síđustu árum sem og nánast öll víngerđ í ţví hérađi. Hún er í öđru sćti yfir mest rćktuđu ţrúgur á spáni á eftir Garnacha. Hún er erfiđ í rćktun og getur gefiđ af sér eitt gott ár og svo ţarf jafnvel ađ bíđa í allt ađ tíu ár eftir nćsta góđa ári. Enn best gengur henni í hlýju loftslagi eins og viđ miđjarđarhafiđ í Evrópu.
En af hverju leitum viđ í mourvédre vínum. Hún angar af leđri, kryddjurtum og pipar og oft verđu hún sćtari í nýja heiminum. Hún virđist njóta sín mjög vel međ grenach og syrah (ţau vín oft nefnd GSM) ţar sem ađ hún virđist gefa gott krydd í vínin á móti fyllingu grenche og ávextinum í syrah. Dćmi um vín ţar sem ađ mourvédre á í hlut eru, Domaine Tempier Cabassaou, d´Arenberg Mourvédre og Rosemount GSM

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband