Frábćr GAJA

Jćja ţá er ég nýkominn af GAJA kynningunni. Ţar var smakkađur fjöldinn allur af frábćrum vínum frá ţessum einstaka framleiđanda sem einblínir frekar á gćđi en magn.

Fyrst var smakkađ hvítvíniđ GAIA & REY 1995 (GUY-yah eh rey) Langhe D.O.C. Ţetta er chardonnay sem er geymdur á lítiđ notađri eik í 6-8 mánuđi og ţvílíkt nammi. Lyktin var hunang og sítrus en í munni marsipan og aprikósur og gott jafnvćgi bćđi á sýru og eik. Vćgast sagt frábćrt vín. Einkunn 9,5

Sito Moresco 2004 (SEE-toh moh-RES-koh)Langhe D.O.C. 35% Nebbiolo 35% Merlot35% Cabernet Sauvignon. 18 mánuđir á eik og 6 á flösku skiluđu sér í angan af rauđum berjum og flauelsmjúkt í munni međ ţónokkurri sýru, svolítiđ kardó í eftirbragđi. Fínt vín einkunn 8,8

Promis 2004 ( PRO-mees) Toscana I.G.T. 55% Merlot 35% Syrah 10% Sangiovese Ţetta vín var fjólublátt ađ lit og ilmađi af kirsuberjum međ eik i undirtón. Í munni var ţađ sólríkt og í góđu jafnvćgi. Einkunn 8,5

Rennina 2000 ( ray-NEE-nah) Brunello di Montalcino D.O.C.G. Tvö ár á eik og tvö á flösku gaf af sér ţroskađa rauđa ávexti. Flauelsmjúkt í munni međ sćtum undirtón og töluverđu tanníni. Einkunn 9,2

Conteisa 1991 (kohn-TAY-zah) Langhe D.O.C.G var 100% nebbiolo sem var kominn međ múrsteinsrauđan lit sökum aldurs gaf ţó af sér angan af rauđum ávöxtum ţó svo ađ minna hafi fariđ fyrir ţeim í munni. Kannski kominn yfir ţađ léttasta sökum aldurs. Einkunn 7

Barbaresco 2001 (bar-bah-RES-koh) Barbaresco D.O.C.G 100% nebbiolo. 24 mánuđir á eik, dökkrauđur ađ lit og ilmur rauđum og dökkum berjum. Vel uppbyggt vín í munni og flókiđ bragđ og silkimjúk tannín. Ţetta vín var alveg tilbúiđ til drykkju en framleiđandi segir ađ hćgt sé ađ geyma ţađ í um 30 ár (líklegt ađ ţađ klárist áđur en nćr 30 ára aldri) Einkunn 9,7

 Niđurstađa: öll vínin međ frábćran karaktar en báru ţess merki ađ sami víngerđarmađurinn hafi haft sína putta á ţeim og á hann heiđur skilinn fyrir einstök vín sem enginn unnandi góđra vína ćtti ađ láta fram hjá sér fara.

gaja


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hvernig er vín sólríkt í munni?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 19.2.2007 kl. 20:26

2 Smámynd: Sveinn Sćvar Frímannsson

ţađ er naumast áhuginn. Sólrík vín innihalda mikinn ávöxt og eru oft há í alkahóli vegna ţess ađ ţau fá mikla sól og ţar af leiđandi fyllist beriđ af ţrúgusykri, sem er yfirleitt gerjađur til fulls. Ţessi vín verđa oft ávaxtamikil, frekar ţurr og međ sćtum undirtón og ţá er talađ um ađ vín sé sólríkt í munni.

Sveinn Sćvar Frímannsson, 19.2.2007 kl. 20:40

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hvernig er ţá rigning í munni? Eđa er bara hćgt ađ vera međ sólríkt í munni? Hráslagalegt í munni?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 19.2.2007 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband